SKÁLDSAGA

Hypatía

Hypatía er skáldsaga eftir enska rithöfundinn Charles Kingsley. Hún kom fyrst út árið 1853 og er byggð á ævi heimspekingsins Hypatíu. Sagan hefst á frásögn af ungum munki að nafni Fílammon, sem ferðast til Alexandríu og dregst þar inn í pólitískar og trúarlegar erjur. Þó sagan hafi verið skrifuð til varnar kristinni hugmyndafræði ber hún með sér and-kaþólskan blæ, ásamt því að endurspegla fordóma höfundarins sjálfs gagnvart kynþáttum og trúarbrögðum, sem margir hverjir voru ráðandi viðhorf á 19. öldinni. Sagan var mikið lesin á sínum tíma og lengi vel talin ein af bestu skáldsögum Kingsleys.


HÖFUNDUR:
Charles Kingsley
ÚTGEFIÐ:
2018
BLAÐSÍÐUR:
bls. 398

AÐrar bÆkur
SEM ER VERT AÐ SKOÐA :